Foringinn 1973
Í fyrsta blaði Foringjjans frá 1973 segir frá störfum Hjálparsveitar Skáta í Eyjum : Vestmannaeyjaskátar eru vel þekktir á Islandi, enda hafa þeir verið tíðir og góðir gestir á íslenzkum skátamótum. Færri vita þó að í Eyjum er starfandi ágætlega þjálfuð hjálparsveit, og er hún jafnvíg á sjó, í klettum og á landi. Til marks um þjálfun hennar í fjöllum var fyrrverandi júgóslavneskur Alpahersveitarmaður fenginn.til aö þjálfa hana í sigi og fjallaferðum, einnig björgun úr fjöllu