Smá sögur tengdar Heimeyjargosinu 1973Ingibergur Óskarsson1 hour ago1 min readRhian hefur heimsótt Heimaey reglulega síðan 2022 til að rannsaka Heimaeyjargosið og áhrif þess á Vestmannaeyinga. Árið 2023 hóf Rhian samstarf með Manon Steffan Ros og saman þróuðu þær tvær smásögur byggðar á rannsókninni. Sögurnar voru kynntar á National Eisteddfod of Wales, árlegri hátíð sem fagnar velsku tungunni og menningu. Samstarfið gekk frábærlega og því sóttum þær um styrk til að halda áfram og eru sögurnar nú orðnar 4. Til að fara á link klikkið á myndina hér fyrir neðan
Comments