Gluggað í blöðin
Hef verið að glugga í blöðin frá jan 73 og rekist á nöfn einstaklinga sem eru ekki með fullnaðar skráningu hjá mér. í Þjóðviljanum 26.jan 1973 kemur fram að Stefán Gunnar Kragh hafi ekki farið strax upp á land .
Var hinsvegar ekki eins heppin með Sigfús Kristjánsson en spjallað er við hann í þjóðviljanum 31.1.1973 bls 10 , en hann var allavega bíllaus og fyrst hann var í eyjum er líklegt að hann hafi verið í áhöfn á bát enda talar hann um gæftir
Eg rakst á viðtal við Kris