top of page

Gleym mér ei

Hér fyrir neðan eru

"Gleym mér ei" listarnir þrír,

það er að segja þetta er fólk sem er ekki komið með fullnaða skráningu.

Ef þið vitið hvernig einstaklingur af listanum fór upp á land fyllið þá út hér fyrir neðan

þessir flokkar eru

1."Var viðkomandi í eyjum?" á eftir að staðfesta að hafi verið í eyjum 

2."Hvað hét báturinn?" vitað að fór með bát en ekki vitað hvaða

3." Flug, bátur eða fór ekki strax" búið að staðfesta að hafi verið í eyjum en ekki hvernig eða hvenær fór

Ef þið eruð með upplýsingar fyllið þetta form hér fyrir neðan

 

upplýsingar um hvernig ákveðinn einstaklingur fór upp á land 

Takk fyrir aðstoðina

bottom of page