Myndir frá Geir Árnasyni
Geir fór fyrst til eyja vegna björgunarstarfa en síðar sem námsmaður hjá Þorleifi Einarssyni

1.Brunnið hús

2. Gígurinn

3. Staðið á hrauninu

4. Hraunið vægir engu

5.Blátindur
Hraunið farið að þrýsta á Blátind

6. Blátindur
Hraunið hafði betur og Blátindur varð að láta undan

7. Baráttan við hraunið
Jarðýtur að störfum

8. Grafarholt
Grafarholt hér næst okkur , en hraunið stöðvaðist við það hús

9. Séð frá hafi

10. Kæling á fulli

11. Flakkarinn nánast kominn á sinn stað
Flakkarinn er sá hluti Eldfells sem losnaði og flaut ofan á hrauninu , menn voru hræddir um að myndi síðan fara alla leið í innsiglinguna og loka höfninni

12. Flakkarinn
Flakkarinn er sá hluti Eldfells sem losnaði og flaut ofan á hrauninu , menn voru hræddir um að myndi síðan fara alla leið í innsiglinguna og loka höfninni

13.Horft yfir Urðaveginn
Verkamanna bústaðirnir , Elliheimilið Skálholt og svo er Fiskimjöls verksmiðjan að bræða loðnu

14. Horft á gíginn

15. Hraunið gat verið litskrúðugt

16. Hraun og aska

17. Horft af hrauni

18. Horft yfir Austurveg

19. Hraunið kælt

20. Horft suður Heimagötu

21. Horft yfir Austurveg

22. Austurbærinn kominn undir ösku

23. Vatnsflaumur
Þarna rennur á frá hraunkælingunni

24. Horft yfir höfnina
Hér má sjá á Básaskersbryggjunni dælurnar sem dældu sjónum á hraunið til að hefta rennsli þess

25. Fiskiðjusundið
Þarna er hraunið komið að fiskverkunarhúsum Fiskiðjunnar og Ísfélagsins

26. Horft að Austurhlíð
Verkamannabústaðirnir á vinstri hönd , Austurhlíð 1 og 3 . á milli þeirra geri ég ráð fyrir að sé Urðavegur 54

27. Nýja bíó
Þarna stendur í dag Hótel Vestmannaeyjar

28. Hraunið silast að varnargarðinum

29. Hraunið nálgast Bakkastíginn og Skannsinn
Þarna má sjá Brimnes og sennilega Gjábakka

30. Gjóska frá gígnum

31. Hoeft frá Stórhöfða
Greinilegt að það var enn braggi frá stríðsárunum á Stórhöfða í gosinu

32. Horft af hrauni
Tel vera Urðaveg fyrir miðri mynd , liggur að Heimatorgi
Stóra gráa húsið á heimatorgi er rafstöðin
Stóra gráa húsið á heimatorgi er rafstöðin

33. Austurbærinn
Sennilega staðið rétt austan við Kirkjugarðinn og horgt til norðausturs ;)

34. Stóragerði ?

35. Skólavegur

36. Horft af Vestmannabraut