1973- allir í bártana
í Janúar mánuði 2013 hófst verkefnið „1973-Allir í bátana“ með því að útbúa Facebook síðuna 1973 i bátana. Þetta hófst allt saman 2010 að ég held þegar Sagnheimar með Jóhönnu ýr sem forstöðumann hóf að safna sögum frá gosnóttinni Ég fór að afla mér upplýsinga um áramótin 2012-13 um stöðu verkefnisins og virtist það vera komið í dvala , eftir spjall við Kára var ákveðið að fara í samstarf og skrá hvernig fólk fór frá eyjum ,hófst þá samstarf okkar Helgu Hallbergs í sögusöfnu