

1973-Allir í bátana
Hvar voru bátarnir
í gegnum verkefnið hefur flogið að mér að kanna hvar bárarnir voru staðsettir þegar farþegarnir fóru í þá , ákvað að gera smá könnun þegar ég var með kynninguna á Goskaffinu hjá átthaga félaginu (Á.t.v.r ) hér er niðurstaðan úr því
þarna voru komin 44 ár síðan fólkið flúði gosið og ekki óeðlilegt að eitthvað sé farið að
slá í minnið
Bakgrunnurinn hérna er mynd af höfninni í eyjum og er ég búinn að setja númer svo hægt sé að segja nákvæmari staðsetningu á hvar hver og einn bátur var staðsettur
sumir bátar færðu sig aðrir gripu farþega á leiðinni úr höfninni , svo það eru einhverjir bátar sem ættu að vera með fleiri en eina staðsetningu
ég bað fól semsakt að skrá eftir minni : nafn báts ,staðsetning og brottfarar tíma
hver var þín upplifun á staðsetnungu og brottfarar tíma á þínum bát
Skipskrá númer
77
234
1179
1041
254
310
68
236
338
1106
1146
321
385
556
606
1048
795
422
1084
438
240
638
244
490
1258
525
535
969
163
980
248
876
250
1056
623
626
641
136
658
978
668
706
707
822
746
759
760
93
104
800
1245
744
833
210
851
497
1135
939
Nafn báts
Andvari VE 100
Arnar Ár 55
Árni í Görðum VE 73
Ásberg RE 22
Ásver VE 355 / Jörundur III
Baldur VE 24
Bergá SF 3
Bergur VE 44
Björg VE 5
Dalaröst ÁR 52
Danski Pétur ve 423
Draupnir VE 550
Einir VE 180
Elliðaey VE 45
Emma VE 219
Fífill gk 54
Frár VE 208
Freyja VE 125
Friðrik Sigurðsson ÁR 17
Frigg Ve 316
Gjafar VE 300
Guðmundur Tómasson Ve238
Gullberg VE 292
Gullborg VE 38
Gunnar Jónsson VE 500
Hafliði VE 13
Haförn VE 23
Halkion VE 205
Hamraberg VE 379
HRÖNN VE 366
Huginn II Ve 55
Ingólfur VE 216
Ísleifur IV VE 463
Ísleifur VE 63
Júlía VE 123
Jökull VE 15
Kópur VE 11
Kristbjörg Ve 70
Leó VE 400
Lundi VE 110
Magnús Magnússon
Ófeigur II VE 324
Ófeigur III VE 325
Reynir VE 120
Sigurfari VE 138
Sjöfn VE 37
Sjöstjarnan VE 92
Sólfari AK 170
Stígandi VE 77
Suðurey VE 20
Surtsey VE 2
Sæbjörg VE 56
Sæfaxi VE 25
Sæunn VE 60
Sævar VE 19
Ver VE 200
Þórunn sveinsdóttir VE 401
Öðlingur VE 202
Bryggja
Friðarhöfn
Nausthamar
Básaskersbryggja
allar bryggjur nefndar
Friðarhöfn
Básaskersbryggja
fór ekki strax
Friðarhöfn
Friðarhöfn
Friðarhöfn
Básaskersbryggja
Friðarhöfn
Friðarhöfn
Friðarhöfn
Friðarhöfn
Friðarhöfn
Nausthamar
Friðarhöfn
Friðarhöfn
Friðarhöfn
staðsetning á mynd
9
27
23-24-25
16-18 ,23-25 , 27
6 eða 7
22-25,
6
13-18
?
10-11.
13-18.
14-15.
6,7 eða 8
9
13-18.
?
9.nóv
7
3
Brottför
5
4-4:30
04:00
4-4:30
5-6,
4-6.
03:30
3:30-4
rúmlega 4
c.a 3
5
seint
6