![](https://static.wixstatic.com/media/6bc31d_50809f5369494290aac58171bbc20722~mv2.jpg/v1/fill/w_1373,h_691,al_c,q_85,enc_avif,quality_auto/6bc31d_50809f5369494290aac58171bbc20722~mv2.jpg)
![](https://static.wixstatic.com/media/6bc31d_57178509e0864418962ed1e057eb5ccb~mv2.jpg/v1/fill/w_180,h_60,al_c,q_80,usm_0.66_1.00_0.01,enc_avif,quality_auto/6bc31d_57178509e0864418962ed1e057eb5ccb~mv2.jpg)
1973-Allir í bátana
Hvar voru bátarnir
( Farsíma útgáfan ætti að virka núna til að sjá hvar bátut var , klikka á plúsinn við hlið nafns á bát til að sjá staðsetningu )
í gegnum verkefnið hefur flogið að mér að kanna hvar bátarnir voru staðsettir þegar farþegarnir fóru í þá , ákvað að gera smá könnun þegar ég var með kynninguna á Goskaffinu hjá átthaga félaginu (Á.t.v.r ) hér er niðurstaðan úr því
þarna voru komin 44 ár síðan fólkið flúði gosið og ekki óeðlilegt að eitthvað sé farið að
slá í minnið
Bakgrunnurinn hérna er mynd af höfninni í eyjum og er ég búinn að setja númer svo hægt sé að segja nákvæmari staðsetningu á hvar hver og einn bátur var staðsettur
sumir bátar færðu sig aðrir gripu farþega á leiðinni úr höfninni , svo það eru einhverjir bátar sem ættu að vera með fleiri en eina staðsetningu
ég bað fólk semsakt að skrá eftir minni : nafn báts ,staðsetning og brottfarar tíma
getur tekið smá stund fyrir listann að birtast ;)
hver var þín upplifun á staðsetnungu og brottfarar tíma á þínum bát
var að setja inn nýjustu skráningar (16.4.23)