top of page

Samsettar myndir

 

Um sumarið 2013 fékk ég í hendur myndir frá Ragnari Jónsyni , en hann var í flugvirkjanámi í Bandaríkjunum þegar gos hófst, tók hann myndir þegar hann heimsótti æskustöðvar síðar um árið.

Eftir að hafa skoðað myndirnar lét ég verða af því að kaupa mér alvöru myndavél , næst þegar ég fór til eyja reyndi ég eftir fremsta megni að að taka myndir frá sama sjónarhorni og hér er afraksturinn af því 
 Einnig eru hér myndir frá Ágústi Halldórssyni og Óskari Elíasi , raðaði ég myndum frá þeim saman 

bottom of page