top of page

Heimaey 1973

Þessar myndir tók Einar B. Pálsson (1912 - 2011), verkfræðingur og ráðgjafi Almannavarnaráðs, í nokkrum ferðum til Heimaeyjar á meðan á gosinu stóð og að gosi loknu. Eru allar viðbótarupplýsingar varðandi staðhætti vel þegnar, ekki síst frá gömlum Vestmannaeyingum. Verið því ófeimin að deila, svo sem flestir geti notið og jafnvel lagt eitthvað til málanna. Ferðirnar voru farnar 13.-17. febrúar, 18.-21.mars, 23. mars og 28.-29. ágúst.
         hægt er að deila með því að ýta á örina sem er fyrir ofan hverja mynd og velja þá er hægt að velja hvernig á að deila , facebook/Twitter/Pinterest/tumblr eða senda í tölvupósti       
   Einar B Pálson alnafni og barnabarn Einars deildi þessum myndum á Facebook síðu sinni og gaf mér leyfi til að setja hér inn, tók ég þær upplýsingar sem hann hafði sett inn og bætti við hverja mynd , kem til með að bæta við upplýsingum ef þær berast               

bottom of page