1973-Allir í bátana
Hér er hægt að fletta upp einstaklingum sem voru í Eyjum þegar gaus ásamt nokkrum öðrum sem duttu inn og eru
líklegir til að hafa verið í Eyjum.
Sláið inn leitarorði þar sem stækkunarglerið er, það getur verið nafn báts eða einstaklings og jafnvel heimili ‘73.
Það eru nokkrar gildrur í þessu hjá okkur, t.d. ef viðkomandi er með millinafn og það er skráð í gagnagrunninum, þá finnst viðkomandi ekki nema það sé slegið inn
og ef ég hef gleymt að setja kommu fyrir ofan staf eða skrifað "d" í stað "ð" finnst viðkomandi ekki.
Ef sleginn er inn hluti nafns getur fullt nafn birst
sem tillaga að innslætti :)
Ef þið viljið sjá hverjir voru í ákveðnum bát, sláið þá inn umdæmisnúmeri, t.d. ef á að fletta upp Leó, sláið þið inn VE 400.
Hægt er að raða eftir Nafni /Bátur/F.ár / eða heimili með því að klikka á þessi nöfn efst ;)