top of page

Áhafnir bátana 

(Sem komu í Vestmanneyjahöfn aðfaranótt 23.1.1973,

heimilisföng sem upp eru gefin eru heimilisföng frá 22.1.1973)

Þegar þetta er skrifað erum við með 271 skráða í áhafnir bátana sem tengjast gosnóttinni 

allar leiðréttingar og viðbótar upplýsingar eru vel þegnar , gott að fá þær á netfangið

1973ibatana@gmail.com
Síðan er í vinnslu

Því miður næ ég ekki að gera þennan lista næginlega góðann fyrir farsíma en á að vera læsilegur

Andvari VE 100

48 einstaklingar voru um borð +1 Laumufarþegi

Jóhann Halldórsson  Skipstjóri   f.1942  Höfðavegi 34

Yngvi Geir Skarphéðinsson  Vélstjóri   f.1948           Bröttugötu 13

Halldór Jónsson (Kokkur)   f.1919  Boðaslóð 16

Arnar ÁR 55

113 einstaklingar voru um borð í Arnari þar af 10 í áhöfn

Pétur Friðriksson Skipstóri   f.1928    

Jón Haukdal Þorgeirsson Vélstjóri  f. 1923            

Ásgrímur Guðmundsson 2 Vélstjóri  f. 1940               

Hafliði Pétursson               f.1937     

Páll Þórarinsson           f.1954

Böðvar Sverrirsson.       f.1956

Andres Kristjánsson Háseti     f.1954       

Guðni Sigvaldason Háseti    f.1955      

Pálmar Hörður Guðbrandsson f.1953       

Einar Axelsson.         vantar fæðingar ár 

Árni í Görðum VE 73

124 einstaklingar voru um borð þar af 1 laumufarþegi og 10 í áhöfn

Guðfinnur Þorgeirsson Skipstjóri    f.1926         Brimhólabraut 8

Gísli Einarsson Stýrimaður     f.1939    Illugagötu 51

Hans Ólafason  1 Vélstjóri    f.1933     Boðaslóð 13

      Sæmundur Árnason 2 Vélstjóri    f. 1943       Brimhólabraut 12

    Jón Árni Jónsson Matsveinn Eyrarbakka     f.1948      Brimhólabraut 8              

Guðmundur Ingi Gunnarsson háseti     f.1951         Heiðarveg 1     

            Ævar Þórisson  háseti         f.1953          Heiðarveg 1   

Ágúst Þórarinsson Háseti        f.1952    R.vík            

Sæmundur Þórarinsson Háseti       f.1955   R.vík                

Sigurvin Sigurvinsson  Háset  f. 1952   Skólavegi 1

Ásberg RE 22

45 einstaklingar eru skráðir um borð þar af 13 í áhöfn

Björn Jónsson Skipstjóri                            f.1941

Guðmundur Geir Jónsson  1. Stýrimaður     f.1951

Vigfús Ármannsson 2. Stýrimaður             f. 1945

Björn  Björnsson I Vélstjóri                      f. 1927

Árni B Ólafsson II Vélstjóri             f. 1948

Jón Albert Jónsson Matsveinn         f. 1936

Sigurjón Rósmundsson  Háseti         f. 1941

Róbert Marinósson Háseti            f. 1930

Ómar Friðriksson Háseti              f. 1942

Aðalsteinn Jakobsson Háseti       f. 1944

Jóhann Þ Bjarnason  Háseti        f. 1945

Ólafur Þ Jónsson  Háseti           f.1948

Friðrik Bárðarson   Háseti          f.1943

Ásver VE 355 / Jörundur III

um borð eru skráðir 181 þar af einn laumufarþegi og 9 í áhöfn

 

Richard Sighvatsson  Skipstjóri                            f.1937              Brekkugötu 11

Þór Vilhjálmsson Stýrimaður                             f.1945               Hásteinsveg 62

Garðar Ásbjörnsson Vélstjóri og útgerðarmaður      f.1932           Illugagötu 10

Grímur Magnússon á Felli 2. Vélstjóri              f.1945                Vesturveg 19

Sölvi Magnússon  Matsveinn                      f.1936              Ásaveg 2

Jón Hlöðver Johnsen - Súlli á Saltabergi                              f.1919             Illugagötu 61 - Saltaberg

Torfi Haraldsson  Háseti                                 f.1950              Bessastíg 12

Björgvin Sigurjónsson "Kúti" (Háseti)                     f.1947              Hásteinsveg 51

Ágúst Marinóson (Háseti)                             f.1951            Kirkjuveg 31

Baldur VE 24

43 skráðir um borð , þar af 4 í áhöfn

   Hannes Haraldsson skipstjóri      f.1938   Bakkastíg 6    

Þórarinn Torfason  Stýrimaður       f.1926   Illugagötu 29

 Trausti Sigurðsson 1.Vélstjóri           f.1932   Brimhólabraut 5

 Brynjar Óli Einarsson 2. Vélstjóri        f.1936   Flötum 14          

Bergá SF3

48 eru skráðir um borð , hluti af þeim voru af elliheimilinu , með 5 skráða í áhöfn

Erlingur Kristinn Guðmundsson     f.1946     H.Hornafirði

Júlíus Kristjánsson frá Akurey        f.1947     H.Hornafirði

Eyjólfur Örn Arnarson  Yfirvélstjóri                f.1949      H.Hornafirði               

Magnús Aðalsteinsson Frá Stein     f.1947      H.Hornafirði  

Björn Benedikt Oddsson   Kokkur     f.1954      H.Hornafirði    

Bergur VE 44

171 einstaklingar eru skráðir um borð , þar af 8 í áhöfn

Sævald Pálsson Skipstjóri     f.1936     Hólagötu 30

Guðni Ólafsson  Stýrimaður     f.1943    Gerðisbraut 10

Vigfúsi Waagfjörð  Vélstjóri     f.1930    Herjólfsgötu 10

Helgi Marinó Sigmarsson Matsveinn      f.1932   Kirkjuveg 39a                

Sigurður Guðbjörn Sigurjónsson     f.1948   Bárustíg 16b          

Kristinn Ævar Andersen Háseri      f.1947   Kirkjuveg 29         

Baldvin Baldvinsson eldri ,Í áhöfn     f.1947   Suðurveg 22 Víðivellir

Kristinn Pálsson Útgerðarmaður     f.1926   Kirkjubæjarbraut 6

Björg VE 5

25 einstaklingar eru skráðir um borð þar af einn laumufarþegi og 4 í áhöfn

Sigurður Óli Sigurjónsson Skipstjóri   f.1912   Boðaslóð 15          

Þráinn Sigursson  Stýrimaður   f.1946   Höfðavegi 31

             Jón Katarínusson Vélstjóri   f.1910   Vestmannabraut 51b

Brynjar Eyland Sæmundsson Kokkur   f.1957   Boðaslóð 18            

Dalaröst  ÁR 52

67 einstakklingar eru skráðir um borð ,búinn að skrá 4  í áhöfn

Hákon Magnússon Skipstjóri   f.1933   í áhöfn                      

Ragnar Eyþórsson   f.1952   í áhöfn        

          Björn Friðriksson   f.1953   frá Blöndósi í áhöfn

Kristján Sigurður Elíasson Matsveinn   f.1950              R.vík             

Svanur Eyland Aðalsteinsson í áhöfn  f.1934              Ferjubakki R.vík 

Danski Pétur VE 423

231 eru skráðir um borð  þar af 2 laumufarþegar og 7 í áhöfn

   Jóel Þór Andersen Skipstjóri   f.1950   Heiðarveg 13

Stefán Einarsson  Stýrimaður   f.1951   Vesturveg 27

Emil Marteinn Andersen frá Sólbakka Vélstjóri   f.1917   Heiðarveg 13                     

 Ingvald Olaf Andersen Matsveinn   f.1923   Vestmannabraut 32

Sigurður Helgi Jónsson háseti   f.1951   Heiðarvegi 1

              Þorleifur Guðjónsson   f.1951   Hafnir Höfnum

Pétur Már Sigurðsson  háseti   f.1955   Heiðarveg 1

Einir VE 180

18 eru skráðir um borð í Einir bara með Skipstjórann skráðan í áhöfn 

 

Benedikt Ragnar Sigurðsson Skipstjóri   f.1934   Kirkjuveg 39a           

Elliðaey VE 45

50 eru skráðir um borð ,  einn laumufarþegi og 5 í áhöfn

Gísli Sigmarsson Skipstjóri   f.1937   Faxastíg 47

Sigmar Þór Sveinbjörnsson Stýrimaður   f.1946   Illugagötu 38             

Magnús  Magnússon  frá Sjónarhól   f.1927   Skólaveg 33           

Eiður Þórarinsson 2. Vélstjóri   f.1953   Þingvellir       

   Sigurbjörn Sveinbjörnsson háseti   f.1950   Mið-Mörk Eyjafjöllum

Emma VE 219

27 eru skráðir um borð , einn laumufarþegi og 4 í áhöfn

Kristján Óskarsson Skipstjóri   f.1946   Illugagötu 32

    Sigurður Jónsson (Diddi pabbi)   f.1940   Vestmannabraut 73

Arnór Páll Valdimarsson  (Addi Palli)   f.1946   Hrauntúni 57           

Oddur Guðlaugsson í Lingfelli (Kokkur)   f.1945   Lyngfell                       

Fífill GK 54

226 eru skráðir um borð þar af einn laumufarþegi og 14 í áhöfn

Björn Ólafur Þorfinsson Skipstjóri   f.1926   Í áhöfn      

Samúel Árnason 1. Stýrimaður   Vantar f. Ár   Í áhöfn

Ólafur Ólafsson 2. Stýrimaður   Vantar f. Ár   í áhöfn

Guðjón Árnason 2. Vélstjóri   f.1909   Í áhöfn

Jón Gunnarsson Háseti   Vantar f. Ár   Í áhöfn

Einar Snæbjörnsson Háseti   f.1953   Í áhöfn

Stefán Larsson Háseti          f.1918   Í áhöfn

Jón Kristinn Jónsson             f.1937   Í áhöfn

Guðni "Sævaldur" Jónsson Háseti   f.1934   Í áhöfn         

Eyjólfur Þór Kristjánsson       f.1952   Í áhöfn

            Bjarni Hilmir Sigurðsson (Svanhól)        f.1932   Rvík ( brottfluttur eyjamaður)

Gunnar Þór Sigurðsson (Svanhól)   f.1948   Austurveg 24

Jón Kristinsson Kokkur       Vantar f. Ár   Í áhöfn

Ingvar Snæbjörnsson Háseti  f.1951   Í áhöfn 

Frár  VE 208

57 eru skráðir í áhöfn , einn laumufarþegi og 2 í áhöfn

Óskar Þórarinsson Skipstjóri   f.1940   Hásteinsveg 49

Ragnar Guðnason Stýrimaður   f.1942   Hátún 2             

Freyja VE 125

29 eru skráðir um borð , bara með skipstjórann skráðan í áhöfn

Eggert Ólafsson skipstjóri     f.1931    Búastaðabraut 3

Friðrik Sigurðsson ÁR 17

24 eru skráðir um borð ,þar af 11 í áhöfn 

Guðmundur Friðriksson   Skipstjóri    f.1922.      Í áhöfn (Þorlákshöfn)

Sigurður Bjarnason   Stýrimaður          f.1944.         Í áhöfn (Þorlákshöfn)

Tómas Grétar Sigfússon   Vélstjóri        f.1921.        Í áhöfn (Hafnafirði)  

Haukur Benidiktsson   2.Vélstjóri          f.1947.        Í áhöfn (Þorlákshöfn)

Björn Arnoldsson   matsveinn     f.1945.    Í áhöfn (Selfoss)

Þór Fannar Ólafsson   háseti     f.1953     Í áhöfn          

Þórarinn Þorsteinsson   háseti       f.1947   . Í áhöfn (Reykjavík)

Þorkell Máni Antonsson   háseti        f.1946.          Í áhöfn (Hofsós)

      Hafsteinn Pálsson   háseti.           f.1928.        Í áhöfn (Stokkseyri)

                 Steindór Stefánsson   háseti     f.1948.    Í áhöfn (Hrunamannahrepp)

                  Þórður Sigurðsson   háseti     f.1949.      Í áhöfn (Sandvíkurhrepp)

Frigg VE 316

21 eru sktáðir um borð  , einungis með skiðstjórann skráðann í áhöfn

Sveinbjörn Hjartarson Skipstjóri       f.1915           Brimhólabraut 4

Fróði ÁR 33

Fróði kom til eyja en fór án farþega

þar sem flug var hafið, einungis með 2 skráða í áhöfn

Viðar Zóphóníasson Skipstjóri   f.1942     Í áhöfn

      Geir Valgeirsson Vélstjóri    f.1935     Í áhöfn

Geir Jónasson ÁR 35

Geir Jónasson kom til eyja en fór án farþega

þar sem flug var hafið, einungis með tvo skráða í áhöfn

Henning Frederiksen Skipstjóri f.1939 frá Stokkseyri

Elfar Guðni Þórðarson    f.1943    í áhöfn frá Stokkseyri

Birkir Pétursson í áhöfn  f. 1946 Heimaklettur Stokkseyri

Gjafar VE 300

Talað hefur verið um að 420 manns hafi verið um borð í Gjafari , erum með 374 skráða þar af 5 laumufarþega og 9 í áhöfn

Hilmar Rósmundsson Skipstjóri       f.1925    Brimhólabraut 30
Haraldur Benidiktsson Stýrimaður    f.1944       Höfðavegi 29
Guðjón Rögnvaldsson Yfirvélstjóri    f.1950    Brimhólabraut 23
Theodór Ólafsson II Vélstjóri            f.1933    Hólagötu 24      
Snorri Ólafsson Matsveinn            f.1938    Höfðavegi 44
  Jón Kristjánsson  Háseti                 f.1951    Brimhólabraut 25
      Jón Ásgeirsson háseti                    f.1938    Vestmannabraut 58b
Jónas Hermannsson Háseti            f.1946      Garðastræti   
Ingi S Olafsson   Háseti             f.1942    Kirkjuveg 82

Guðmundur  Tómasson  VE 238

19 eru skráðir um borð , einungis með skipstjórann skráðan í áhöfn

Guðjón Ólafur Guðmundsson    Óli á Bergsstöðum     f.1928     Landagötu 24

Gullberg VE 292

146 eru skráðir um borð , einn laumufarþegi og 3 skráðir í áhöfn

Guðjón Pálsson Skipstjóri          f.1936    Austurhlíð 12
Ólafur Már Sigmundsson Vélstjóri    f.1942    Sólhlíð 4            
Friðrik Helgi Ragnarsson  Kokkur    f.1941    Kirkjuveg 41      

Gullborg VE 38

28 eru skráðir um borð þar af 3 í áhöfn

Friðrik Benonýsson  Skipstjóri    f.1941    Hásteinsveg 45
Benoný Benonýsson Stýrimaður    f.1947    Hásteinsveg 30
Einar Sigurðsson  Mótoristi    f.1918    Landagötu 3a

Gunnar Jónsson VE 500

146 eru skráðir um borð þar af 2 laumufarþegar og 5 í áhöfn

Jón Valgarð Guðjónsson Skipstjóri    f.1931    Heiðarveg 53
Hallgrímur Garðarsson Stýrimaður    f.1940    Illugagötu 34
Hilmar Friðsteinsson Vélstjóri             f.1941    Vesturveg 13a
Sigþór Magnússon    Vélstjóri             f.1939    Vesturveg 11a
Halldór Davíð Benediktsson Kokkur   f.1929    Hraunslóð 3

Hafliði VE 13

20 eru skráðir um borð, þar af 1 í áhöfn

Karl Guðmundsson skipstjóri  f.1922 Sóleyjargötu 4

Ingi Páll Karlsson Stýrimaður   f.1945  Boðaslóð 11

Guðmundur Ármann Böðvarsson Vélstjóri f.1925  Vallargötu 14                

Haförn VE 23

26 eru skráðir um borð, þar af 4 í áhöfn

Ingólfur Matthíasson     Skipstjóri    f.1916   Hólagötu 20

Árni Guðmundsson Vélstjóri   f.1926     Túngötu 24

Sveinn Matthíasson  Matsveinn    f.1918    Brimhólabraut 14

Harry Pedersen háseti         f.1936    Faxastíg 19

Halkion VE 205

262 eru skráðir um borð þar af 2 laumufarþegar og 9 í áhöfn

Stefán S. Stefánssn Gerði   Skipstjóri    f.1930    Gerðisbraut 3
Guðmundur Sveinbjörnsson Stýrimaður      f.1945    Brimhólabraut 24
Gunnar Þorbjörn Haraldsson  1.Vélstjóri    f.1928    Illugagötu 9     
   Gunnar Björn Stefánsson Vélstjóri              f.1922    Helgafellsbraut 36
Eðvarð Þór Jónsson matsveinn                 f.1944    Sóleyjargötu 5
    Viktor Úraníusson  ( Lilli)  Háseti                f.1942    Nýjabæjarbraut 7
Rúnar Pálmason í áhöfn                          f.1950    Heiðarveg 42 
  Stefán Geir Gunnarsson háseti                    f.1953    Helgafellsbraut 36 
  Gísli Gíslason  Háseti                                f.1950    Vestmannabraut 60

Hamraberg VE 379

35 eru skráðir um borð þar af 3 í áhöfn

Eiríkur Þorleifsson skipstjóri    f.1950    Brimhólabraut 7
Ingólfur F Geirdal Vélstjóri    f.1949    Hásteinsveg 20
     Þorkell Árnason háseti        f.1952    Helgafellsbraut 29

Herjólfur

Herjólfur var kominn suður fyrir Reykjanes þegar gos hófst 

sigldi frá Reykjavík til Eyja
er ekki kominn með skráðan áhafnar meðlim 

13 farþegar eru skráðir 

hluti af þeim farþegum sem komu með herjólfi fóru í land og enduðu á að fara til baka með flugi og eru skráðir þar en ekki í herjólf

Hrönn VE 366

23 einstakklingar eru skráðir um borð , þar af 4 í áhöfn

   Hörður Jónsson Skipstjóri    f.1937    Kirkjuveg 80
Halldór Waagfjörð Vélstjóri    f.1947    Kirkjuveg 14
Bragi Guðmundsson Háseti    f.1947    Vesturveg 19
Rúnar Eiríkur Siggeirsson í áhöfn     f.1947    Landagötu 11     

Huginn II VE 55

128 eru skráðir um borð þar af 4 laumufarþegar og 6 í áhöfn

Guðmundur Ingi Guðmundsson Skipstjóri    f.1932    Kirkjubæjarbraut 10
Tómas Guðmundsson Stýrimaður    f.1930    Illugagötu 1
Óli Sveinn Bernharðsson Vélstjóri           f.1937    Búastaðabraut 15
Halldór Valur Þorsteinsson Kokkur    f.1937    Akureyri       
Rögnvaldur Jóhannson, háseti    f.1927    Fífilgötu 5
Haraldur Magnússon háseti             f.1953    Landagötu 16

Ingólfur VE 216

35 eru skráðir um borð ,þar af 2 í áhöfn

Sigurður Ólafsson Skipstjóri        f.1920    Hólagötu 17
Gunnar Marel Tryggvason  Vélstjóri    f.1945    Vestmannabraut 8

Ísleifur IV  VE 463

111 eru skráðir um borð , þar af 1 laumufarþegi og 9 í áhöfn

Jón Berg Halldórsson Skipstjóri               f.1935    Búastaðabraut 11
Þórður Rafn Sigurðsson Stýrimaður    f.1943    Fjólugata 27
Jón Ragnar Sævarsson Vélstjóri           f.1948    Miðstræti 22

Sveinbjörn Guðmundsson 1.Vélstjóri    f.1921    Hólagötu 23
Jóhann Björgvinsson "Jói Danski"         f.1928    Brekastíg 7b
     Ágúst V Einarsson í áhöfn                    f.1951    Kirkjubæjarbraut 3
  Ragnar Sigurjónsson - Raggi Sjonna       f.1952    Búastaðabraut 9

Hlöðver Haraldsson í áhöfn            f.1942    Túngötu 16
         Sigurjón Pálsson Kokkur ?      f.1946   Hólagötu 12

Ísleifur VE 63

216 eru skráðir um borð þar af 2 laumufarþegar og 4 í áhöfn

Gunnar Jónsson  skipstjóri    f.1940    Illugagötu 53    
Sigurður Guðnason  2. Stýrimaður    f.1931    Herjólfsgötu 15            
Kári Birgir Sigurðsson Vélstjóri    f.1931    Búastaðabraut 8    
            Bjarni Ólafsson   kokkur    f.1932    Vestmannabraut 62    

Júlía VE 123

27 eru skráðir um borð þar af 1 laumu farþegi og 3 í áhöfn

Sigurður Ögmundsson Skipstjóri    f.1928    Hásteinsveg 3
Halldór Almarsson  Stýrimaður    f.1952    Hásteinsveg 8
    Þráinn Valdimarsson Vélstjóri
    f.1946    Vestmannabraut 33

Jökull VE 15

11 um borð ,3 af þeim skráðir í áhöfn 


Hafsteinn Sigurðsson    Skipstjóri    f.1940    Hásteinsveg 21     

Gísli Óskarsson Vélstjóri    f.1939   Sóleyjargötu 3

Eiður Sævar Marinósson í áhöfn  f.1939    Faxastíg 25          

Kópur VE 11

41 skráðir um borð, þar af 7 í áhöfn

Daníel Willard Fiske Traustason Skipstjóri   f.1928   Höfðavegi        1

Ásberg Lárentsínusson  Stýrimaður   f.1935   Birkihlíð 24

   Gísli Ingólfsson Vélstjóri                  f.1947   Hólagötu 33

      Sveinbjörn Sigurðsson háseti           f.1954   Brimhólabraut 3

            Rúnar Tavesen Pétursson              f.1953   Hofsós Skagafirði

Magnus Wang í Áhöfn               f.1949   Færeyjar

Guðni Ásgrímsson   Háseti              f.1953   Vopnafirði.

Kristbjörg VE 70

60 skráðir um borð , þar af einn laumufarþegi og þrír í áhöfn 

Sveinn Valdimarsson Skipstjóri   f.1934     Nýjabæjarbraut 9

Gunnar Halldórsson Yfir vélstjóri  f.1940      Hólagötu 36         

Guðmann Guðmundsson (Manni í Sandpríði)   f.1914      Bárustíg 16B 

                         

Leó   VE 400

62 skráðir um borð ,þar af 1 laumufarþegi og 6 í áhöfn

Óskar Matthíasson Skipstjóri    f.1921    Illugagötu 2

Matthías Óskarsson Stýrimaður f.1944    Illugagötu 4
   Ármann Halldór B. Óskarsson Vélstjóri     f.1941    Faxastíg 5                   
Sigurgeir Johannsson (Siggi kokkur)    f.1927    Boðaslóð 19       
Vilbergur Stefánsson Stöðvafirði    f.1948    Illugagötu 2    
Sævar Kristinsson                   f.1956    Illugagötu 2
Jóhann Stefánsson  Stöðvafirði    f.1951    Illugagötu 2 

Lundi VE 110

200 skráðir um borð ,þar af 2 laumufarþegar og 3 í áhöfn 

Sigurgeir Ólafsson Skipstjóri "Siggi Vidó"    f.1925    Boðaslóð 26             
Ragnar K Bjarnason  Vélstjóri    f.1924    Bakkastíg 4
           Sigmar Magnússon                 f. 1948    Vestmannabraut 53

 

Magnús Magnússon VE 112

18 eru skráðir um borð , þar af 5 í áhöfn

Ingvar Gíslason Skipstjóri    f.1913    Vestmannabraut 11
Krístján Adolfsson Stýrimaður    f.1949    Vestmannabraut 76

           Adolf Magnússon Vélstjóri  f.1922 Vestmannabraut 76  

Guðmundur Adolfsson Kokkur    f.1955    Vestmannabraut 76 
Snorri "Óðinn" Snorrason háseti f.1951 heimili ekki vitað

Ófeigur II VE 324

80 einstaklingar eru skráðir um borð , þar af 3 í áhöfn

Gunnlaugur Ólafsson Skipstjóri    f.1946    Búastaðabraut 4
Viðar Sigurbjörnsson Vélstjóri    f.1947    Skólaveg 47
Henry Svenning Winther Olsen (í áhöfn)    f.1940    Ármót                          

 

Ófeigur III VE 325

27 eru skráðir um borð , þar af 4 í áhöfn

Örn Friðgeirsson Skipstjóri    f.1931    Oddstöðum vestri
Sigurbergur Guðnason I Vélstjóri    f.1936       Sóleyjargötu 6        
Björn Reynir Friðgeirsson  Háseti    f.1951        Oddstöðum vestri 

Thyge Fog Brunz Kokkur    f.1924     Illugagötu 14   

Reynir VE 120

16 eru skráðir um borð , þar af tveir í áhöfn

Björgvin Magnússon Skipstjóri    f.1938    Strembugötu 24
Haukur Gíslason  Héðinshöfða Vélstjóri    f.1935    Bröttugötu 17               

Sigurfari VE 138

55 eru skráðir um borð, þar af 1 laumufarþegi og 3 í áhöfn


Gísli Valur Einarsson Skipstjóri    f.1943    Landagötu 25

Óskar Ólafsson Útgerðarmaður   f.1914    Sólhlíð 5
      Emil Sigurðsson Mótoristi    f.1924    Faxastíg 43

Sjöstjarnan VE 92

 

14 eru skráðir um borð, þar af einn í áhöfn

Agnar Smári Einarsson Skipstjóri     f.1942    Brekastíg 32

Sjöfn VE 37

21 eru skráðir um borð, þar af 2 í áhöfn

Haukur Jóhannsson (skipverji)    f.1932    Suðurveg 14
Þorleifur Guðjónsson Skipstjóri ?    f.1926    Brimhólabraut 27

Skálafell  ÁR 20

Skálafell kom til eyja um níu leitið um morguninn en

fór farþegalaus til baka 5 tímum seinna þar sem flestir voru farnir með flugi eð bátum 

ekki með skráða áhafnarmeðlimi

Sólfari AK 170

134 eru skráðir um borð þar af einn laumufarþegiog 11 í áhöfn

Erlingur Ævarr Jónsson Skipstjóri    f.1932    .í áhöfn

Sigurður Einir Kristinsson Stýrimaður    f.1939    .í áhöfn    
Böðvar Halldórsson  Yfirvélstjóri    f.1948    .í áhöfn
Barði Guðmundsson  2. Vélstjóri    f.1944    .í áhöfn

Eiríkur Runólfsson Matsveinn ( Eyrarbakka)    f.1928    .í áhöfn            
Ásbjörn Hartmansson háseti ( Selfoss)    f.1954    .í áhöfn      
        Jakob Benediktsson  háseti    f.1951    .í áhöfn
                Jens Uwe Friðriksson     f.1955    Selfossi 
Skúli Hartmansson háseti (Selfoss)    f.1953    .í áhöfn
            Páll jónsson ( vík )háseti    f.1953    .í áhöfn
                         Hjörleifur Alfreðsson   f.1950    Kirkjuveg 53

Stígandi VE 77

41 eru skráðir um borð , þar af 3 í áhöfn

Bergvin Oddsson Skipstjóri    f.1943    Illugagötu 36
Stefán G Stefánsson Vélstjóri    f.1932    Hólagötu 47

Guðfinnur Þorsteinsson II vélstjóri f. 1951 verbúð fiskiðjan

               Hrafn Oddsson    f.1945    Fjólugata 1
 

Suðurey VE 20

48 eru skráðir um borð þar af 1 laumufarþegi og 4 í áhöfn

Arnoddur Gunnlaugsson Skipstjóri    f.1917    Bakkastíg 9  

Ingvar Gunnlaugsson  Stýrimaður    f.1930    Bakkastíg 21
Ármann Þráinn Alfreðsson Kokkur    f.1943    Bárustíg 14B

Aðalsteinn Gunnlaugsson í áhöfn    f.1910    Hólagötu 15

Surtsey VE 2

106 skráðir um borð þar af 3 laumufarþegar og 8 í áhöfn

Erling Pétursson Skipstjóri    f.1942    Höfðavegi 36   

Logi Snædal Stýrimaður    f.1948    Heiðarveg 25  

 Jón Halldórsson Vélstjóri    f.1950    Strembugötu 16

 Hjörtur Pálsson í áhöfn    f.1952    Hraðfrystistöðin
Guðgeir Matthiasson  Kokkur    f.1940    Vestmannabraut 46a
Ástþór Óskarsson skipverji    f.1945    Ásaveg 12         
Viðar Sigurjónsson Í Áhöfn    f.1951    Hraðfrystistöðin    
         Stefán Halldórsson í áhöfn    f.1950    .Veit ekki hvar átti heima

        Jörgen Noby      f.1940 Herjólfsgötu 9

Sæbjörg VE 56

50 eru skráðir um borð þar af 5 í áhöfn

Guðmundur Karl Guðfinnsson Skipstjóri    f.1941    Boðaslóð 3                   

Skúli Skúlason Stýrimaður   Vantar fæðingar dag   heimili 73 ekki vitað          
Þór Guðlaugur Ólafsson 1. Vélstjóri    f.1947    Hrauntúni 53               
Guðfinnur Taustason 2. Vélstjóri    f.1955    heimili 73 ekki vitað
Gunnar Hjelm  Matsveinn    f.1930    Hásteinsveg 55

Sæfaxi VE 25

33 eru skráðir um borð þar af einn laumufarþegi og tveir í áhöfn

Þórarinn Ögmundur Eiríksson Skipstjóri   f.1924    Hólagötu 13                       
Þórir Jónsson Vélstjóri    f.1950    Brekastíg 19

Snætindur ÁR 88

Snætindur kom undir morgun en fór ekki með farþega til baka

þeir tóku hinsvegar kyrnar sem hafði verið slátrað um morguninn

kominn með fjóra áhafnar meðlimi


 Þröstur Þorsteinsson Skipstjóri F1945  þorlákshöfn

Guðmundur Magnússon       f.1944  Þorlákshöfn

Guðmundur B. Þorsteinsson   f.1946  Þorlákshöfn

Magnús Brynjólfsson            f.1952  Þorlákshöfn

Sæunn VE 60

33 eru skráðir um borð, þar af tveir í áhöfn

Sigurður Gunnarsson Skipstjóri    f.1928    Brimhólabraut 33
Sigurður Vignir Vignisson (í áhöfn?)    f.1954    Miðstræti 3              

Sævar VE 19

16 eru skráðir um borð , þar af 2 í áhöfn

Sigfús Guðmundsson Skipstjóri    1912    Brimhólabraut 10

Guðjón  Vopnfjörð Aðalsteinsson    1950    Fjólugata 3

Ver VE 200

42 eru skráðir um borð þar af 4 í áhöfn


Bogi Þ Finnbogason Skipstjóri    f.1921    Austurveg 5 Laufás
Hermann Pálsson Stýrimaður    f.1926    Vallargötu 16     
       Sigurjón Guðnason    f.1932    Strandveg 37

    Karl Sesar Sigmundsson    f.1938    Hásteinsveg 33

Þórunn Sveinsdóttir VE 401

134 eru skráðir um borð, þar af 5 laumufarþegar og 9 í áhöfn

Sigurjón Óskarsson Skipstjóri    f.1945    Illugagötu 44    
Sævaldur Elíasson Stýrimaður    f.1948    Bröttugötu 7      
Matthías Sveinsson Vélstjóri    f.1943    Illugagötu 37 
  Gunnar Hreindal Pàlsson    f.1947    Hólagötu 44
     Ægir Sigurðsson Kokkur    f.1945    Herjólfsgötu 5
     Sigurjón Sveinbjörnsson Háseti    f.1946    Mið-Mörk Eyjafjöllum
                  Jón Bjarni Jónsson Háseti    f.1951    Vík í Mýrdal

Guðmundur Ingi Sigurðsson    f.1952    Háseti        

        Kristinn Jónsson háseti    vantar fæðingar ár   . Veit ekki hvar átti heima
 

Öðlingur VE 202

14 skráðir um borð þar af 3 í áhöfn

Elías Sveinsson Skipstjóri    f.1910    Skólaveg 24
Matthias Guðjónsson Stýrimaður    f.1938    Bakkastíg               
Guðmundur Valdimarsson. Vélstjóri    f.1935    Skólaveg 23             

 

bottom of page