Gluggað í blöðin

19 Nov 2017

Hef verið að glugga í blöðin frá jan 73 og rekist á nöfn einstaklinga sem eru ekki með fullnaðar skráningu hjá mér. 

í Þjóðviljanum 26.jan 1973 kemur fram að Stefán Gunnar Kragh hafi ekki farið strax upp á land . 
Var hinsvegar ekki eins heppin með Sigfús Kristjánsson en spjallað er við hann í þjóðviljanum 31.1.1973 bls 10 , en hann var allavega bíllaus og fyrst hann var í eyjum er líklegt að hann hafi verið í áhöfn á bát enda talar hann um gæftir

Eg rakst á viðtal við Kristjönu Árnadóttir og Leopold þar kemur fram að þau hafi leigt hjá Sigurði Bjarnasyni , hafði ég samband við hana og hún staðfesti að hann hafi farið með þeim upp á land 

Var að setja inn fleiri úrklippur,set bæði myndir af blöðunum og afrit sem PDF skjöl á sömu síðuna 

Vísir , Þjóðviljinn , Morgunblaðið og Alþýðublaðið eru komin inn með þær fréttir sem tengjast gasinu og birtust í jan “73
 setti einnig inn nýjan lið ýmis blöð/tímarit 

 

 

 

 

 

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

Þessi síða er í stöðugri þróun 
reyni að setja reglulega

póst hér inn 
 

Nýlegur póstur

June 30, 2018

March 1, 2018

January 12, 2018

January 1, 2018

November 19, 2017

November 15, 2017

November 6, 2017

November 4, 2017

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

© 2023 by 1973- Allir í bátana

1973 í bátana unnið í samstarfi með Sagnheimum