1973-Allir í bátana

6 Nov 2017

 Nú er komið að því að birta nýja heimasíðu sem er búin að vera í undirbúningi í allt haust

Megin ástæðan fyrir tilurð þessarar nýju heimasíðu er að auðvelda aðgengi að farþegaskránni þ.e.a.s. að þið getið flett upp  þeim sem voru í eyjum þegar gaus.

 

Þið getið á nýju heimasíðuni fræðst um hvernig ættingjar fóru frá eyjum gosnóttina 1973 og einnig að fá ykkur sem upplifðuð nóttina til að fara yfir ykkar skráningu og ykkar nánustu , láta vita ef að eitthvað hefur misfarist
Ég hef sett inn eitthvað af myndum ásamt  sögum 

slóðin er :1973-alliribatana.com

 

Share on Facebook
Share on Twitter
Please reload

Featured Posts

Þessi síða er í stöðugri þróun 
reyni að setja reglulega

póst hér inn 
 

Nýlegur póstur

June 30, 2018

March 1, 2018

January 12, 2018

January 1, 2018

November 19, 2017

November 15, 2017

November 6, 2017

November 4, 2017

Please reload

Archive
Please reload

Search By Tags

I'm busy working on my blog posts. Watch this space!

Please reload

Follow Us
  • Facebook Basic Square
  • Twitter Basic Square
  • Google+ Basic Square

© 2023 by 1973- Allir í bátana

1973 í bátana unnið í samstarfi með Sagnheimum